Fréttasafn

Fundargerð - 26. apríl 2007

Fimmtudaginn 26. apríl 2007 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 14:00.   Fyrir var tekið:   1. Ársreikningur Íþróttamiðstöðvarinnar fyrir árið 2006 Lagður fram ársreikningur Íþróttamiðstöðvarinnar...

Síldin slær í gegn

Sýningar Leikfélags Hörgdæla á leikritinu “Síldin kemur og síldin fer” hafa gengið mjög vel. Það hefur verið sýnt 14 sinnum, alltaf nema einu sinni fyrir fullu húsi. Rúmlega 1.300 manns hafa séð sýninguna. Leikritið hefur fengið góða dóma, sjá t.d. á dagur.net. Ráðgert er að sýna verkið a.m.k. sex sinnum í viðbót. Síðasta sýning verður sunnudaginn 6. maí nk., sjá:15. sýning&nbs...

Ársreikningar 2006 lagðir fram

Á fundi sveitarstjórnar Hörgárbyggðar í gær voru ársreikningar Hörgárbyggðar fyrir árið 2006 lagðir fram til fyrri umræðu. Þar kemur m.a. fram að rekstrarniðurstaða ársins varð jákvæð upp á 19,3 millj. kr., sem er 10,5% af rekstrartekjum sveitarfélagsins. Fjárhagsstaða sveitarsjóðs er mjög traust og veltufjárhlutfall hjá honum er 3,71. Ársreikningunum var vísað til síðari umræðu og ...

Fundargerð - 18. apríl 2007

Miðvikudaginn 18. apríl 2007 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 13. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Á fundinn mætti Arnar Árnason, löggiltur endurskoðandi. Axel Grettisson og Jón Þór Brynjarsson frá Arnarneshreppi...

Fundargerð - 16. apríl 2007

Miðvikudaginn 16. apríl 2007 kl. 20:30 kom húsnefnd félagsheimilanna í Hörgárbyggð saman til fundar í Hlíðarbæ. Á fundinn komu Árni Arnsteinsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir og Jóhanna María Oddsdóttir, auk Sighvats Stefánssonar húsvarðar Hlíðarbæjar, Þórðar Steindórssonar húsvarðar Mela og Guðmundar Sigvaldasonar, sveitarstjóra. Ennfremur voru á fundinum fulltrúar Leikfélags Hörgdæla og Kvenfélags ...

Deiliskipulag verslunar- og þjónustusvæðis auglýst

Auglýst hefur verið tillaga að deiliskipulagi nýs verslunar- og þjónustusvæðis við Lækjarvelli í Hörgárbyggð. Svæðið er austan við hringveg nr. 1 og norðan Blómsturvallavegar, u.þ.b. 1 km norðan við Húsasmiðjuna. Svæðið er 17,5 ha að stærð og þar er gert er ráð fyrir 21 lóð, af ýmsum stærðum og gerðum. Athugasemdafrestur við deiliskipulagstillöguna er til 30. maí...

Fundargerð - 10. apríl 2007

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla 10. apríl 2007 kl. 16:30. Fundarstaður skrifstofa Hörgárbyggðar.   Fundarmenn: Jóhanna Oddsdóttir frá Hörgárbyggð, formaður. Garðar Lárusson frá Arnarneshreppi, varaformaður. Hanna Rósa Sveinsdóttir Hörgárbyggð, ritari. Unnar Eiríksson, aðstoðarskólastjóri.   Auk þess sat Guðmundur Sigvaldason sveitarstjóri Hörgárbyggðar fundinn.   Fundarefni: ...

Aðalskipulag - drög

Unnið er að gerð aðalskipulags fyrir Hörgárbyggð og nú er hægt að skoða drög að aðalskipulagstillögu hér á heimasíðunni, sjá hér. Á sama stað er hægt að smella á ýmsa skýringaruppdrætti sem gerðir hafa verið í tengslum við aðalskipulagsgerðina....

Styrkur til Gásaverkefnisins

Í gær var undirritað samkomulag um styrk frá Ferðamálastofu til þess að koma upp snyrtingum við minjastaðinn á Gásum. Styrkurinn hljóðar upp á 2 millj. kr. og kemur til viðbótar styrk frá sama aðila upp á 3 millj. kr. sem veittur var í fyrra. Samkomulagið var gert við athöfn sem fram fór á veitingahúsinu Friðrik V. á Akureyri.Smíði snyrtinganna verður lokið í lok apríl og fljótlega eftir...

Árshátíð Þelamerkurskóla

Annað kvöld, fimmtudagskvöldið 29. mars kl. 20, verður árshátíð Þelamerkurskóla haldin í Íþróttahúsinu á Þelamörk. Þar munu nemendur 9. og 10. bekkja skólans sýna leikritið Öskubuska undir leikstjórn Önnur Rósu Friðriksdóttur og Sigríðar Guðmundsdóttur. Auk þess verða á árshátíðinni ýmis skemmtiatriði, tónlist, dans og svo kaffiveitingar. Aðgangseyrir er 800 kr. fyrir 6 ára og eldri. Kaf...