Menningarmál

Hörgársveit

Almennt

Menningarstefna fyrir Hörgársveit 2014-2018, unnin af menningar- og tómstundanefnd, var staðfest af sveitarstjórn 16. apríl 2014, sjá hér.

 

Menningarmál Eyþings

Hörgársveit á aðili að Eyþingi sem veitir styrki til menningarmála, sjá hér.

 

Skjalasafn

Hörgársveit á aðild að Héraðsskjalasafninu á Akureyri, sbr. lög um Þjóðskjalasafn Íslands nr. 66/1985, og samþykktir þess. Um safnið, sjá hér.

 

Minjasafn

Hörgársveit á aðild að Minjasafninu á Akureyri ses., sbr. þjónustusamning við það. Um safnið, sjá hér.

 

Félagsheimili

Í Hörgársveit eru tvö félagsheimili, Hlíðarbær og Melar.

Um Hlíðarbæ, sjá hér.

Um Mela, sjá hér.