Fréttasafn

Fundargerð - 21. september 2005

Miðvikudaginn 21. september 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 71. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti H...

Í kjölfar kosninga um sameiningu

Eftirfarandi var fengið að láni hjá www.siglo.is og vona ég að þessar útskýringar verði til þess að svara spurningum um hvernig framhaldið getur orðið eftir kosningarnar 8. október. /haerl   „Nokkuð hefur vafist fyrir fólki hvernig sameiningarkosningunum er háttað eða hversu mörg sveitar-félög þarf til að samþykkja sameiningu 9 sveitarfélaga í Eyjafirði.Ef tillaga sameiningarnefndar...

Fundargerð - 13. september 2005

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla haldinn í Þelamerkurskóla 13. sept. 2005 kl. 16:30.   Fundarmenn: Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð, formaður Sigrún Jónsdóttir frá Arnarneshreppi, varaformaður Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð, ritari Gylfi Jónsson fulltrúi foreldraráðs Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri Jónína Sverrisdóttir fulltrúi...