Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Gildandi svæðisskipulag Eyjafjarðar var staðfest af Skipulagsstofnun 21. janúar 2014. Það tók gildi með birtingu í Stjórnartíðindum 4. febrúar 2014. Lesa má svæðisskipulagið og fylgigögn með því smella viðkomandi heiti:  

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024

Svæðisskipulag, umhverfisskýrsla

Svæðisskipulag, helstu forsendur