Fréttasafn

Fundargerð - 10. desember 2003

Miðvikudaginn 10. desember 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 46. fundar  í Þelamerkurskóla.  Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmars­dóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar voru mættir Helgi Stei...

Íbúaþing

Haldinn var sveitarfundur – íbúaþing í Hörgárdal laugardaginn 22. nóvember s.l.  Tilgangur þess var að gefa íbúum sveitarfélagsins betri möguleika á að fylgjast með helstu viðfangsefnum sveitarstjórnar og um leið tækifæri  til að láta skoðanir sínar í ljós á þeim verkefnum svo og á hinum ýmsu málum sem varðar sveitarfélagið og það samfélag sem þar er. Oddviti sveitarfélags...

Afmæli

Þelamerkurskóli hélt upp á 40 ára afmæli sitt föstudaginn 5. og laugardaginn 6. desember með veglegri sögusýningu og veislukaffi.  Skólastjórinn, Anna Lilja rakti sögu skólans og nememdur fluttu tónlist.  Margt gesta kom bæði úr byggðarlaginu og lengra að, s.s. gamlir nemendur, kennarar og aðrir velunnarar skólans.  Meira um afmælið á síðu Þelamerkurskóla, sjá hér undir sk...

Fundur í sveitarstjórn 10. des. 2003. Dagskrá

Dagskrá: 1.  Fundargerðir      a)  Fundargerð stjórnar Eyþings, 146 fundur, frá 20. nóv. 03.      b) Fundargerð leikskólanefndar frá 8. des. 03. 2.  Leikskólamál. 3.  Samningur um öldrunarþjónustu. 4.  Sorpgjald 5.  Launamál - húsaleiga - skrifstofa 6.  Sorpmál. 7.  Eflingarsamningur - Vaki DNG. 8.  Frá Búnaðarsam...

Fundargerð - 03. desember 2003

Miðvikudaginn 3. desember 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 46. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmars­dóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Einn áheyrnarfulltrúi mætti.   Helgi Steinsson oddvit...