Ari Friðfinnsson

Vísnasafn Hörgársveitar

 

Ari Friðfinnsson

fæddur 1938. Smiður frá Baugaseli í Hörgárdal

 

Stungið í kjörkassa um leið og kosið til Alþingis:
Enginn sálar öðlast frið
efst sem prjálið setur.
Íhalds brjálað auðvaldið
öllu kálað getur.

 

 

Til baka í yfirlit vísnasafnsins