Fréttasafn

Minningarstofan um Jónas í Hrauni

Minningarstofan um Jónas Hallgrímsson í Hrauni í Öxnadal verður opin á sunnudögum í júlí frá kl. 14:00 til 18:00.  Í minningarstofunni eru frásagnir, myndir, uppdrættir og teikningar sem bregða ljósi yfir ævi og störf fyrsta nútímaskálds Íslendinga sem með ljóðum sínum fann fegurð íslenskrar náttúru og hefur með þeim mótað íslenskar bókmenntir og íslenska list allar götur síðan. Lýst er ljóðm...

Góður árangur á Landsmóti UMFÍ

Velheppnuðu Landsmóti UMFÍ lauk á Akureyri á sunnudaginn. Félagar í Ungmennafélaginu Smárunum kepptu þar undir merkjum UMSE/UFA og stóðu sig mjög vel. Hjördís Haraldsdóttir í Baldursheimi vann gullverðlaun í jurtagreiningu og Sesselja Ingólfsdóttir í Fornhaga varð í 4. sæti í sömu grein. Bridds-lið UMSE/UFA, með þá Gylfa Pálsson frá Dagverðartungu og Helga Steinsson á...

Ofurhlauparinn í Jónasarlaug

Gunnlaugur Júlíusson, ofurhlaupari Íslands, hvíldi sig stundarkorn í Jónasarlaug á Þelamörk á leið sinni á landsmót UMFÍ á Akureyri í dag. Gunnlaugur hefur hlaupið alla leið frá Reykjavík og safnað með því fjármagni til styrktar endurhæfingardeildinni á Grensás. Edda Heiðrún Bachmann og fleiri félagar í hollvinasamtökum Grenásdeildar tók á móti Gunnlaugi við Þelamerkurskóla. Þaðan mun ha...