Fréttasafn

Göngur almennt laugardaginn 14. september 2019

Fjallskilanefnd Hörgársveitar ákvað á fundi sínum að fyrstu göngur haustið 2019 verði víðast hvar frá miðvikudeginum 11. september til sunnudagsins 15. september og að aðrar göngur verði víðast hvar viku síðar. Göngur í Þorvaldsdal og Auðbrekkufjalli verða laugardaginn 7. sept. og seinni göngur þar viku síðar. Gangnaseðlar með nánari upplýsingum verða sendir út í ágúst.

Opnir flottímar sunnudaga í sumar

Opnir flottímar í sundlauginni Þelamörk kl. 9:30- 11:00 á sunnudögum í sumar. Sjá auglýsingu: