Fréttasafn

Fundargerð - 21. febrúar 2001

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar kom saman til fundar á Melum miðvikudagskvöldið 21. febrúar 2001. Allir nefndarmenn voru mættir. Einnig voru mættir áheyrnarfulltrúar.   1. Oddviti kynnti fundargerðir frá sveitarstjórn 24.01 2001, heilbrigðiseftirliti, skólanefnd, bókasafnsnefnd, framkvæmdanefnd, og bréf frá vegagerð. a)   Framkvæmdanefnd skoðaði íbúðina undir gamla íþróttasalnum í Þelam...