Fréttasafn

Fundargerð - 31. mars 2005

Fundur í skólanefnd Þelamerkurskóla haldinn í Þelamerkurskóla fimmtudaginn 31. mars 2005 kl. 16:30   Fundarmenn: Sigurbjörg Jóhannesdóttir frá Hörgárbyggð, formaður Sigrún Jónsdóttir frá Arnarneshreppi, varaformaður Hanna Rósa Sveinsdóttir frá Hörgárbyggð, ritari Gylfi Jónsson fulltrúi foreldraráðs Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri Jónína Sverrisdótt...

Deildarfundur Vestur-Eyjafjarðardeildar KEA

  Deildarfundur Vestur-Eyjafjarðardeildar KEA verður haldinn í Þelamerkurskóla mánudaginn 4. apríl kl. 20:00.   Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður á fundinum fjallað um hverastrýturnar í Eyjafirði – rannsóknir – tækifæri í ferða-þjónustu o.fl. Frummælendur verða: Hreiðar Þór Valtýsson, forstöðumaður útibús Hafrannsókna-stofnunarinnar á Akureyri og dr. Hjörleifur Einarsson, prófesso...

Frétt frá Sauðfjárræktarfélagi Skriðuhrepps

  Aðalfundur Sauðfjárræktarfélags Skriðuhrepps var haldinn á Staðarbakka þann 18. mars. Um 20 manns mættu á fundinn. Ólafur G Vagnsson ráðunautur kynnti niðurstöður úr skýrsluhaldi félagsmanna fyrir síðasta ár. Meðal afurðir eftir á með lambi voru 31 kíló. Á fundinum gáfu systkinin á Staðarbakka félaginu bikar til minningar um foreldra sína, þau Skúla Guðmundsson og Margrét Jósavinsdóttir en ...

Fundargerð - 16. mars 2005

16. mars 2005. Mætt voru allir sveitarstjórnarmenn.  Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.  Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.    1.   Erindi frá Sorpeyðingu Eyjafjarðar bs. dags. 10. mars 2005. „Fundur framkvæmdastjóra og oddvita aðildarsveitarfélaga Sorpeyðingar Eyjafjarðar bs. haldin á Akureyri 9. mars 2005 telur að stj...

Málþing um líftækni, fiskirækt og sjávarnytjar

Verður haldið í Árskógi (Árskógsströnd, Dalvíkurbyggð) laugardaginn 19. mars, kl. 13 30- 18 00   Framfarafélag Dalvíkurbyggðar skipuleggur málþingið í samvinnu við Hólaskóla, Háskóla Íslands og Háskólann á Akureyri.   Stutt famsöguerindi: Sækja gull í greipar sjávar Hjörleifur Einarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri Margir möguleikar leynast til að „sækja gull í greipar sjávar”. Ví...

Stundarfriður á Melum

Leikfélag Hörgdæla mun frumsýna leikritið Stundarfrið eftir Guðmund Steinsson í leikstjórn Sögu Jónsdóttur föstudagskvöldið 18. mars kl. 20:30 á Melum í Hörgárdal. ...

Dagskrá - sveitarstjórnarfundar

 Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 16. mars 2005. Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00.   Dagskrá    1.  Erindi frá Sorpeyðingu Eyjafj. bs., dags. 10. mars 2005. 2.  Bréf frá Arnarneshreppi. 3.  Dreifibréf frá Hagstofunni, ásamt íbúaskrá frá 1. des.  4.  Bréf frá Sagaplast ehf. um þ...

Hljómsveitartónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Sunnudaginn 13. mars n.k. verða nemendatónleikar í Hlíðarbæ. Fram koma eingöngu hljómsveitir sem flytja ýmsa dægurtónlist (rokk, blús, jass og fl.) Þessir tónleikar eru afrakstur æfingabúða sem verða þessa helgi í Hrafnagili þar sem fimm hljómsveitir æfa ýmsa tónlist sem flutt verður á tónleikunum. Tónleikarnir verða í Hlíðarbæ og hefjast kl. 14:00. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis....

Fundargerð - 01. mars 2005

Mættir eru: Logi Geir Harðarson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Guðrún Harðardóttir (varamaður fyrir Borghildi Freysdóttur), Helgi Helgason, Hugrún Hermannsdóttir og Helga Erlingsdóttir og Sigríður Síta sem sátu fundinn að hluta til.   1. Barngildi í mars 2005:  Hugrún og Sigríður Síta fara yfir skýrslu um barngildi í mars 2005. Barngildi hefur verið 2,28 að undanförnu en starfshlutfal...

Styrkir til atvinnumála kvenna

 Af heimasíðu Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar Árið 2005 er fjárveiting styrkja til atvinnumála kvenna kr. 25 milljónir.   Tilgangur styrkveitinga er einkum: • Vinnumarkaðsaðgerðir til að draga úr atvinnuleysi meðal kvenna • Efla atvinnulíf í dreifbýli og auka fjölbreytni í atvinnulífi • Auðvelda aðgang kvenna að fjármagni   Í umsókn verður að koma fram ávinningur af slíku samstarf...