Fréttasafn

Fundargerð - 20. október 2014

Mánudaginn 20. október 2014 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð framkvæmdastjórnar byggingafulltrúaembættis 23. sept...

Nýtt anddyri Þelamerkurskóla tekið í notkun

Nýtt anddyri hefur verið tekið í notkun í Þelamerkurskóla. Framkvæmdir við það hófust í byrjun apríl sl. Samhliða byggingu anddyrisins var syðri hluti A-álmu skólans endurnýjuð að innan, þ.e. gerður nýr innveggur milli kennslustofa og gangs, settir nýir gluggar, nýtt gólfefni og ný loftklæðning. Þá hefur lyftu verið komið upp í skólanum. Gert er ráð fyrir að ýmsum frágangi vegna framkvæm...

Samstarfsaðili óskast

Auglýst hefur verið eftir samstarfsaðila um breytta nýtingu á heimavistarálmu Þelamerkurskóla. Um er að ræða alls um 1.140 m2 gólfflöt, þ.m.t. þrjár íbúðir. Ýmsir möguleikar eru fyrir hendi í þessu sambandi, s.s. að breyta allri álmunni í íbúðir, nýta hana fyrir ferðaþjónustu o.s.frv. Óskað er eftir að þeir sem kunna að vera áhugasamir um þetta mál láti skrifstofu sveitarfélagsins vita s...