Fréttasafn

Fundargerð - 16. apríl 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar   57. fundur   Fundargerð   Miðvikudaginn 15. apríl 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson, María Albína Tryggvadóttir undir lið 5 og Þórður Ragnar Þórð...

Nýtt hefti af Heimaslóð

Nýlega kom út 12. hefti Heimaslóðar, sem nú hefur undirtitilinn Árbók Hörgársveitar. Efni ritsins er fjölbreytt, skrifað bæði af heimamönnum, brottfluttum íbúum og utansveitamönnum. Þeir sem vilja gerast áskrifendur að Heimaslóð geta sent tölvupóst til Seselíu Gunnarsdóttur silla2911@gmail.com...