Fréttasafn

Fundargerð - 15. júní 2005

Miðvikudaginn 15. júní 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 68. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgár...

Fífilbrekkuhátíð á Hrauni

      Í gær, sunnudaginn 12. júní var haldin Fífilbrekkuhátið á Hrauni í Öxnadal.  Þetta er í annað sinn sem Fífilbrekkuhátið er haldin að Hrauni og var sú fyrri fyrir ári síðan.  Það er Menningarfélagið Hraun í Öxnadal sem stendur fyrir hátíðinni. Hátíðin hófst um kl. 14:00.  Tryggvi Gíslason bauð gesti velkomna og sagði frá starfsseminni og endurbótum á Hr...

Álfasteinn 10 ára

Í dag er haldið upp á afmæli leikskólans Álfasteins.  Veðrið leikur við afmælisgesti sem fagna afmælinu í leik og með góðum veitingum.  Á Álfasteini hefur verið unnið farsælt leikskólastarf þennan liðna áratug og þrátt fyrir að skólinn sé ekki stór í sniðum þá hafa mörg börn fengið að njóta þess að vera í skólanum við leik og störf í umsjón góðra starfsmanna.  Það er...

Vinnuskóli

Nú er vinnuskólinn að hefjast.  Níu unglingar skráðu sig í hann.  Umsjónarmaður er Einar Máni Friðriksson.    Ef einhverjir í sveitarfélaginu hafa áhuga á að fá vinnuskólann heim t.d. til að hirða lóðir og garða, vinsamlegast hafið samband á skrifstofu sveitarfélagsins á símatíma fyrir hádegi frá kl. 10 til 12....

Fundargerð - 02. júní 2005

Fundur haldinn í leikskólanefnd fimmtudaginn 2. júní 2005.  Mættir voru:  Logi Geir Harðarsson formaður leikskólanefndar, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Helgason, Guðrún Harðardóttir, Hugrún Ósk Hermannsdóttir leikskólastjóri og Sigríður Þorsteinsdóttir deildarstjóri.   Dagsskrá: 1.                &nbs...