Fréttasafn

Menningarstefna Hörgársveitar

Sveitarstjórn hefur staðfest menningarstefnu sveitarfélagsins fyrir tímabilið 2014-2018. Síðla árs 2012 hóf menningar- og tómstundanefnd sveitarfélagsins undirbúning að gerð hennar. Í nóvember 2013 hófst svo vinna við samningu stefnunnar í afar góðri samvinnu við menningarfulltrúa Eyþings, Ragnheiði Jónu Ingimarsdóttur. Leiðarljós menningarstefnunnar er Saga – Samstarf – F...

Ársreikningur 2013

Ársreikningur sveitarsjóðs Hörgársveitar og stofnana hans fyrir árið 2013 liggur fyrir. Meginniðurstaða hans er að heildartekjur (velta) sveitarsjóðsins á árinu var 443,3 millj. kr. og afgangur af rekstri var 10,8 millj. kr., sem er svipað og varð árið á undan. Veltufé frá rekstri var 35,5 millj. kr., sem einnig er svipað og árið á undan. Langtímaskuldir í árslok voru 109,0 millj. kr. og lækkuðu þ...

Fundargerð - 16. apríl 2014

Miðvikudaginn 16. apríl 2014 kl. 13:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs 2013, síðari umræða Fyrri umræ...

Fundargerð - 10. apríl 2014

Fimmtudaginn 10. apríl 2014 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Anna Dóra Gunnarsdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &n...

Fundargerð - 09. apríl 2014

Miðvikudaginn 9. apríl 2014 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Jósavin Arason, nefndarmenn, svo og Lárus Orri Sigurðsson, forstöðumaður, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, ...

Aðalsafnaðarfundur frestast

Aðalsafnaðarfundur Möðruvallaklausturssóknar, sem vera átti þann 8. apríl nk., er  frestað um hálfan mánuð, til kl. 20:00 þriðjudagskvöldið 22. apríl nk....