Fréttasafn

Álfasteinn fær Heilsufánann

Leikskólinn Álfasteinn fékk í dag afhentan Heilsufána Heilsustefnunnar.  Heilsustefnan er kennd við Unni Stefánsdóttur.  Yfirmarkmið hennar eru að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik.   Athöfnin fór fram á vorhátíð leikskólans í blíðskaparveðri. Leikskólinn fékk góðar gjafir, m.a. frá Þelamerkurskóla. Boðið var upp á grillaðar p...

Smárinn: Sumaræfingar hefjast

Smáraæfingar hefjast í næstu viku, mánudaginn 4. júní. Í frjálsum  íþróttum æfa allir aldurshópar á þriðjudögum kl. 20:00-21:30. Á sama tíma á fimmtudögum eru æfingar fyrir þá sem eru fæddir 2001 og fyrr.Þjálfari er Steinunn Erla Davíðsdóttir. Fótboltaæfingar fyrir alla aldurshópa eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:00-21:30.Þjálfarar eru þeir Arnór H. Aðalsteinsson og Birkir H. Aðalsteins...

Skipulag á sorphirðu

Hörgársveit hefur, fyrst sveitarfélaga á Íslandi, unnið formlegt skipulag fyrir umhverfisvæna sorphirðu í sveitarfélaginu. Markmið skipulagsins er að halda kostnaði við sorphirðu í lágmarki. Þannig beri þeir sem „framleiða“ úrgang mestan kostnað við að meðhöndla hann. Skipulagið má sjá hérAð tillögu skipulags- og umhverfisnefndar hefur sveitarstjórnin afgreitt plagg sem nefnist „Skipulag sorp...

Sundlaugin á Þelamörk opnar í dag

Klukkan 17:00 í dag verður sundlaugin á Þelamörk opnuð að nýju eftir viðgerðir sem þar hafa staðið yfir undanfarnar vikur. Skipta þurfti um gallað efni sem er undir flísum á sundlaugarbakkanum. Jónasarlaug á Þelamörk er mjög fjölsótt sundlaug, enda ætíð heit og notaleg. Undanfarin ár hafa árlega komið yfir 50 þúsund gestir í hana. ...

Kaffi Hjalteyri opnar

Kaffi HjalteyriOpnað hefur verið nýtt kaffihús á Hjalteyri. Ber það nafnið Kaffi Hjalteyri. Kaffihúsið verður opið í allt sumar frá kl. 12-23 alla daga. Þar verður boðið upp á plokkfisk, fiskisúpu, kaffi, kökur og kræsingar. Bryddað verður upp á ýmiskonar uppákomum, t.d. pizzukvöld þar sem hægt verður að fylgjast með undan- og aðalkeppninni í Eurovision. Rekstaraðilar eru þau Eva Dröfn Þorv...

Gamlar myndir af bankahúsi

Hér má sjá nokkrar gamlar myndir af húsinu Berghóli II sem auglýst hefur verið til sölu og brottflutnings. Húsið stóð áður við Ráðhústorgið á Akureyri. Myndirnar eru af Ljósmyndasafn Akureyrar.                                                          &nbs...

Fundargerð - 16. maí 2012

Miðvikudaginn 16. maí 2012 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð heilbrigðisnefndar, 12. apríl 2012 Fundargerðin ...

Þelamerkurskóli fær styrk úr Sprotasjóði

Sprotasjóður Menningar- og menntamálaráðuneytisins veitti Þelamerkurskóla hálfa milljón króna í styrk vegna verkefnisins „Heilsueflandi grunnskóli“. Ferðafélagið Hörgur, Ferðafélag Akureyrar, Líkamsræktin Bjarg og Rauði kross Íslands á Akureyri eru samstarfsaðilar skólans í þessu verkefni.Púl er kúl er verkefni sem áformað er að vinna í samstarfi við líkamsræktarstöð á Akureyri. Það...

Bankahús til sölu

Húsið er það stóð við Ráðhústorg.Stórhýsið Berghóll II, sem áður stóð við Ráðhústorg á Akureyri, er til sölu og brottflutnings. Í húsinu var m.a. Akureyrarútibú Búnaðarbanka Íslands.   Húsið er úr timbri og var reist árið 1908. Það var flutt á núverandi stað um 1970. Þar sem það stóð áður, gegnt Nýja bíói, var götuhæð með fullri lofthæð úr steini, enda er húsið reisulegt á myndum f...

Vatnstúrbína og rafall í Hrauni gerð upp

Nemendur í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) hafa gert upp vatnstúrbínuna og rafalinn í Hrauni í Öxnadal. Uppgerð túrbínunnar var á höndum Magnúsar Þórs Árnasonar, Snorra Björns Atlasonar og Sævars Lárusar Áskelssonar.  Uppsetning og prófun var framkvæmd af öllum nemendum í áfanganum VIR 104. Þrjár vinnuferðir voru farnar að Hrauni, 25. apríl var túrbínan gangs...