Fréttasafn

Fundargerð - 01. september 2003

Mánudagsmorguninn 1. september 2003 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Munnlegt erindi frá Guðmundi Heiðmann þar sem hann mótmælir fækkun gan...

Fundargerð - 27. ágúst 2003

Fundur 27. ágúst 2003, kl. 20:00 í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.  &nbs...

Skólabyrjun

Þelamerkurskóli var settur föstudaginn 22. ágúst.  Kennsla hófst í dag mánudaginn 25. ágúst.  Nýr skólastjóri er Anna Lilja Sigurðardóttir.  Karl Erlendsson lét af störfum í vor eftir 20 ára skólastjórn.  Í Þelamerkurskóla eru 98 nemendur.  Skoða má heimasíðu Þelamerkurskóla hér á síðunni um skóla, en veffangið er: www.thelask.is ...

Fundargerð - 20. ágúst 2003

Mætt voru:  Ármann Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson ásamt sveitarstjóra Helgu Erlingsdóttur. Tveir áheyrnarfulltrúar voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1. Fundargerðir sveitarstjórnar fr...

Göngur í Hörgárbyggð

1.göngur í Hörgárbyggð haustið 2003 verða sem hér segir: Í Glæsibæjardeild, Syðri-Bægisárdal og neðri hluta Skriðudeildar fram að Sörlatungu laugardaginn 13. september. Í Gloppu og Almenningi í Öxnadal föstudaginn 19. september en önnur svæði þar laugardaginn 20. september og réttað í Þverárrétt sunnudaginn 21. september. Í fremri hluti Skriðudeildar  miðvikudagi...

Selur í Hörgá

Þann 13. ágúst sást selur fara upp Hörgá við Þelamerkurskóla. Vakti þetta furðu þeirra er sáu.  Kunnugir segja að það muni fátítt að selir fari þetta langt upp eftir ánni, en víst er að æti hefur hann fundið þarna.  ...

Fundargerð - 13. ágúst 2003

Miðvikudagskvöldið 13. ágúst 2003 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.       Fundargerðir síðustu funda undirritaðar.   2.       Guðmundur greindi frá viðtali sem hann átti við Þórarin M...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður í sveitarstjórn miðvikudagskvöldið 20. ágúst, kl. 20:00 í Þelamerkurskóla.   Dagskrá liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins....

Fundargerð - 06. ágúst 2003

Miðvikudagskvöldið 6. ágúst 2003 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Auðnum 1. Mættir:  Guðmundur Skúlason og Aðalsteinn H Hreinsson en Stefán L Karlsson forfallaðist á síðustu stundu.  Á fundinn mætti einnig Guðmundur Heiðmann eins og ákveðið var á fundi fjallskilanefndar þann 31. júlí síðast liðinn (sjá annan lið þriðja fundar fjallskilanefndar 2003).   Eftirfara...