Fréttasafn

Fundargerð - 27. mars 2003

Fimmtudaginn 27. mars 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til sameiginlegs fundar með fjallskilanefnd að Melum. Mætt voru frá sveitarstjórn: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. Frá fjallskilanefnd voru Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn Hreinsson og Stefán Lárus Karlsson. H...

Fundargerð - 19. mars 2003

Miðvikudaginn 19. mars 2003 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Hlíðarbæ. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. 4 áheyrnarfulltrúa voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn ...

Fundargerð - 17. mars 2003

Mánudaginn 17. mars 2003 kl. 20:00 komu sveitarstjórnir Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps saman til fundar á Melum. Mætt voru frá Hörgárbyggð: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. Frá Arnarneshreppi mættu: Hjördís Sigursteinsdóttir, Hannes Gunnlaugsson...