Fólk með fötlun - Almennt

Almennt

Þjónusta við fólk með fötlun fer eftir lögum um málefni fatlaðs fólks nr. 59/1992 með síðari breytingum, sjá hér.

Hörgársveit er aðili að þjónustusvæði Eyjafjarðar um að uppfylla ákvæði laganna um þjónustu við fatlað fólk.