Upplýsingar skipulagsmála

Skipulagsfulltrúinn í Hörgársveit er Vigfús Björnsson. Hann hefur aðsetur á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar Hrafnagili, Skólatröð 9, 601 Akureyri. Hann er einnig skipulagsfulltrúi í Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi og Svalbarðsstrandarhreppi.

GSM: 696 5767 / S: 463 0600
Tölvupóstur: vigfus@sbe.is

 

 

Gjaldskrá vegna þjónustu skipulags- og byggingafulltrúa Eyjafjarðar