Fréttasafn

Minkaveiðiátak í Eyjafirði

Frá því í mars á þessu ári hefur sérstakt veiðiátak á mink verið í gangi í Eyjafirði, á svæði sem nær yfir Dalvíkurbyggð, Arnarneshrepp, Hörgárbyggð, Eyjafjarðarsveit, Akureyrarkaupstað, Svalbarðsstrandarhrepp og Grýtubakkahrepp. Nefnd á vegum umhverfisráðuneytisins hefur umsjón með veiðiátakinu og er tilgangur þess að kanna möguleika á útrýmingu minks á tveim svæðum á landinu, Snæfellsnesi og Ey...

Fundargerð - 17. ágúst 2007

Föstudagskvöldið 17. ágúst 2007 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.        Eftirfarandi fært til bókar á fundinum:   1.      Skrifað undir fundargerð síðasta fundar.   2.      Endanleg tímasetning gangna og rétta:...

Fundargerð - 15. ágúst 2007

Miðvikudaginn 15. ágúst 2007 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 16. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir. &nb...

Fundargerð - 14. ágúst 2007

Þriðjudaginn 14. ágúst 2007 kl. 13:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Skólabyrjun Þelamerkurskóli verður settur 28. ágúst nk. Tilkynning um skólabyrjunina verður send út um næstu helg...

Fundargerð - 08. ágúst 2007

Miðvikudaginn 8. ágúst 2007 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Oddur Gunnarsson, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri.   Þetta gerðist:   1. Samþykkt um gatnagerðargjald í Hörgárbyggð Lögð fram drög að samþykkt um gatnagerðargjald í Hörgárbyggð. Þann 1. júlí 2007 tó...

Fundargerð - 08. ágúst 2007

Mættir voru Bernharð Arnarson, Líney Diðriksdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Hugrún Ósk Hermannsdóttir og Stella Sverrisdóttir.   Dagskrá:   1. Úttekt á garði. 2. Starfsmannamál. 3. Gamli hluti, utanhússviðhald. 4. Utanhússklæðning á nýja hluta.   4. Utanhússklæðning á nýja hluta. Þessi liður er tekinn fyrstur meðan birtu nýtur. Skemmdir eru komnar á klæðninguna, brot á plötum á þ...

Smára-fólk stendur sig vel í íþróttum

Á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 12-14 ára, sem var helgina 14.-15. júlí sl. náði Steinun Erla Davíðsdóttur silfri í 100 m og 800 metra hlaupum og Guðlaug Sigurðardóttir vann brons í 800 m hlaupi. Fleiri góð afrek unnust á mótinu. Keppendur frá Smárunum í liði UMSE/UFA á landsmóti UMFÍ í Kópavogi fyrr í mánuðinum stóðu sig vel. Verðlaunasæti náðust í stafsetningu, jurtagreinin...

Miðaldamarkaður á Gásum

Velheppnaður miðaldamarkaður var á Gásum um síðustu helgi. Þá lögðu 1.200 gestir leið sína að Gásum til að berja augum eyfirskt og danskt handverksfólk íklætt miðaldabúningum við leik og störf. Góð stemning myndaðist og fólk staldraði lengi við enda nóg að skoða. Nánar á www.gasir.is....

Messa í kirkjutóftinni á Gásum 8. júlí

Minjasafnið á Akureyri í samstarfi við Möðruvallaklausturskirkju stendur fyrir messu í kirkjutóftinni á Gásum 8. júlí, íslenska safnadaginn, kl 11. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur, mun messa og félagar úr kirkjukórnum leiða fjöldasöng með undirleik. Gásir var mesti kaupstaður Norðurlands á miðöldum allt fram á 16. öld og í raun Glerártorg eða Kringla þess tíma þar sem menn söfnuðust...

Sláturhús B. Jensen stækkar

Nú stendur yfir stækkun á sláturhúsi B. Jensen að Lóni. Húsið er hækkað nokkuð til að koma fyrir nýrri vinnslulínu. Afkastageta sláturhússins mun aukast um 50% við þessar breytingar. Nýja vinnslulínan verður tekin í notkun í ágúst nk....