Fréttasafn

Fundargerð - 28. apríl 2005

Fimmtudaginn 26. apríl 2005 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 65. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Einn áheyrnarfulltrúi mætti. Helgi Steinsson oddviti Hörgárby...

Fundur í sveitarstjórn

 Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggða fimmtudaginn 28. apríl n.k.  Fundurinn verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst hann kl. 20:00. DAGSKRÁ Fundargerð vinnufundar frá 20. apríl s.l. Fundargerðir. a) Fundargerð heilbrigðiseftirlitsins frá 14.03.20005, ásamt uppgjöri ársins 2004 og ársreikningi.  b) Fundargerð stjórnar Eyþings frá 3.03.2005.  c) Fu...

Sveitarstjórnarfundur - breyting

Föstum fundi sveitarstjórnar sem vera átti miðvikudaginn 20. apríl er frestað til fimmtudagsins 28. apríl. Nánar auglýst síðar. F.h. sveitarstjóra. Ásgeir Már. ...

Fundargerð - 12. apríl 2005

Fundur í skipulagsnefnd haldin þriðjudaginn 12. apríl 2005 kl. 16:30 í Þelamerkurskóla. Mættir voru Hermann Harðarson, Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, ásamt sveitarstjóra Helgu Erlingsdóttur.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir                           ...

Fundargerð - 07. apríl 2005

Fimmtudaginn 7. apríl 2005 kom framkvæmdanefnd saman til fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Anna Lilja Sigurðardóttir, Ármann Búason, Helgi Steinsson, Hjördís Sigursteinsdóttir og Unnar Eiríksson. Auk þess kom Ásgeir Már Hauksson með ársreikning 2004 inn á fundinn (ekki á auglýstri dagskrá). Fundurinn hófst kl. 14:35.   Fyrir var tekið:   1. Leigutekjur af húsnæði skólans og ráðstöfun ...