Sérgreind sorphirða
Sérgreind sorphirða
Dýrahræ:
- Gámar á þremur stöðum:
- (1) við malarnámu á Björgum, (2) við Mela í Hörgárdal og (3) í Hraukbæ
- Losunartíðni vikulega á sumrin, hálfsmánaðarlega á vetrum
Heyrúlluplast:
- Söfnunarferðir mánaðarlega á vetrum (október- júní), skv. sorpdagatali
Málmar:
- Tvær söfnunarferðir á ári, í júní og í október, skv. sorpdagatali
Timbur:
- Tvær söfnunarferðir á ári, í júní og í október, skv. sorpdagatali
Hjólbarðar:
- Ein söfnunarferð á ári, í júní, skv. sorpdagatali
Spilliefni - rafgeymar, málningarafgangar o.fl:
- Ein söfnunarferð á ári, í september eða október, skv. sorpdagatali