Fréttasafn

Fundargerð - 28. september 2011

Miðvikudaginn 28. september 2011 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Bernharð Arnarson, Halldóra Vébjörnsdóttir, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Jónína Garðarsdóttir. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, Lárus Orri Sigurðsson, forstöðum...

Fundargerð - 21. september 2011

Miðvikudaginn 21. september 2011 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Yfirlit yfir rekstur og efnahag Lagt fram til kynning...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar

Út er komin hjá Sölku bókin „Aðgát skal höfð í nærveru sálar“. Höfundur hennar er sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sóknarprestur á Möðruvöllum. Þessi bók er um lífsreynslu og úrvinnslu tilfinninga. Nú eru þeir tímar í samfélagi okkar að mörgum finnst mikilvægt að líta um öxl, skoða lífið upp á nýtt og vinna úr því sem liðið er. Skoða hvaða gildi hafa gagnast okkur vel og hvaða gildi hafa leit...

Ljóðakvöld í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Um næstu helgi verður haldin Ljóðahátíð í Eyjafirði. Aðstandendur hennar eru Verksmiðjan á Hjalteyri, Populus tremula og Skógræktarfélag Eyfirðinga. Hin árlega Ljóðaganga í eyfirskum skógi verður að þessu sinni hluti hátíðarinnar og nú haldin í Grundarskógi í Eyjafirði. Hópur góðskálda heimsækir Eyjafjörð og les ljóð sín fyrir heimamenn og gesti. Eftirtalin skáld koma fram: Guðbrandur Si...

Fundargerð - 15. september 2011

Fimmtudaginn 15. september 2011 kl. 20:00 kom menningar- og tómstundanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Árni Arnsteinsson, Gústav G. Bollason, Halldóra Vébjörnsdóttir, Hanna Rósa Sveinsdóttir og Jósavin H. Arason. Auk þess voru á fundinum Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarst...

Fundargerð - 12. september 2011

Mánudaginn 12. september 2011 kl. 20:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Aðalheiður Eysteinsdóttir, Guðmundur Sturluson, Inga Björk Svavarsdóttir, Jón Þór Brynjarsson og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, svo og Skúli Gautason, menningar- og atvinnufulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði...

Fundargerð - 07. september 2011

Miðvikudaginn 7. september 2011 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í matsal Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson, Líney Diðriksdóttir, Stefanía Steinsdóttir og Sunna Hlín Jóhannesdóttir í fræðslunefnd og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Jónína Sverrisdóttir, fulltrúi grunnskólakenn...

Tilboð opnuð í jarðboranir

Síðastliðið vor skrifuðu fulltrúar Hörgársveitar og Norðurorku hf. undir samstarfsyfirlýsingu um jarðhitarannsóknir í Hörgárdal og Öxnadal til að meta hvort jarðhitavinnsla á svæðinu sé vænleg. Tilboð voru opnuð í gær.Kostnaðaráætlun vegna verksins hljóðar upp á tíu milljónir króna. Hörgársveit sótti um styrk úr Orkusjóði til jarðhitarannsókna á svæðinu sem samþykkti að veita fimm milljónir til ve...