Fréttasafn

Fundargerð - 26. nóvember 2003

Fundur haldinn 26. nóv 2003 í framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla. Mættir voru Anna Lilja Sigurðardóttir skólastjóri, Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri, Hjördís Sigursteinsdóttir oddviti, Helgi Steinsson oddviti, Ármann Búason og Helga Erlingsdóttir reikningshaldari skólans. Skólastjóri setti fund og stjórnaði honum.   1.      Fundargerð frá fundi framkvæmdarnefndar 20....

Garnaveikibólusetning - tilkynning frá sveitarstjórn

Tilboð í garnaveikibólusetningu frá Dýralæknisþjónustu Eyjafjarðar hefur verið lagt fram og samþykkt af sveitarstjórn sem greiðir komugjald og lyf vegna bólusetningarinnar.   Komugjald á bæ er kr. 1.804,00 Bólusetning pr. lamb kr. 120,00 Lyfjakostnaður pr. lamb kr. 90,00.   Hundahreinsun þar sem bólusett er við garnaveiki kostar kr. 1.600,00 (hvort sem er um einn eða ...

Sveitarfundur - íbúaþing

Íbúar Hörgárbyggðar   Almennur sveitarfundur - íbúaþing - verður haldið í Hlíðarbæ í laugardaginn 22. nóvember og hefst kl. 13:00.   Á dagskrá er m.a.: Ávarp sveitarsjóra, þar sem farið verður lauslega yfir helstu verkefni og um sameiningu sveitarfélaga. Sorpmál: Guðmundur Sigvaldason, verkefnisstjóri Staðardagskrár hjá Akureyrarbær og auk þess sem hann vinnur fyrir Sorpsamlag Eyja...

Fundargerð - 20. nóvember 2003

Fimmtudaginn 20. nóvember 2003 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Almennar umræður um framkvæmd fjallskila í haust, er ekki vitað annað en gö...

Fundargerð - 19. nóvember 2003

Miðvikudaginn 19. nóvember 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 44. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar voru mættir. Helgi Steinsson oddv...

Sveitarstjórnarfundur 19. nóv.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður miðvikudaginn 19. nóvember n.k.  Hann verður haldinn í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00. ...

Íbúaþing

Fyrirhugað er íbúaþing (hreppsfundur) laugardaginn 22. nóvember n.k. í Hlíðarbæ. Þar er áætlað að ræða mikilvæga málaflokka sem sveitarstjórn er að vinna að, s.s. um skipulagsmál og sorpmál.  Menningartengd ferðaþjónusta og uppbygging og rannsóknir á merkum stöðum verður einnig á dagskrá auk fleiri mála. Íbúaþingið verður nánar auglýst síðar bæði hér á heimasíðunni og...