Fréttasafn

Fundargerð - 28. apríl 2003

Mánudaginn 28. apríl 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Hlíðarbæ. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Átta áheyrnarfulltrúar voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og ...

Fundargerð - 25. apríl 2003

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til 29. fundar á Melum 25. apríl 2003 kl. 19:30. Undirrituð voru mætt.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir   Sveitarstjórn samþykkti eftirfarandi bókun.   “Kjörnir fulltrúar Hörgárbyggðar í skólanefnd munu fjalla um umsóknir eins og fram kemur í erindisbréfi, enda nýtur skólanefnd fulls trausts sveitarstjórnar Hörgárbyggðar til að vinna þá vinnu. E...

Fundargerð - 09. apríl 2003

Miðvikudaginn 9. apríl 2003 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar að Melum. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúa voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmen...