Fréttasafn

Fundargerð - 26. júní 2006

Mánudagskvöldið 26. júní 2006 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Skrifað undir fundargerðir síðustu tveggja funda. 2.      Nú á nýhöfnu kjörtímabili ætlar fjallskilanefnd að leggja fjallskil á e...

Fundargerð - 21. júní 2006

Mánudaginn 21. júní 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 2. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   Þetta gerðist:   1. Nefndaskipan – staðfe...

Fundargerð - 12. júní 2006

Mánudaginn 12. júní 2006 kl. 20:00 kom nýkjörin sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 1. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Elvari Árna Lund sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð nýkjörna sveitarstjórn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir &...

Fífilbrekkuhátíð

Í gær, laugardaginn 10. júní, var hin árlega Fífilbrekkuhátíð að Hrauni í Öxnadal.  Veðrið var með eindæmum gott, hiti álægt 20 gráðum, en sólarlítið.  Staðinn sóttu amk. 60 manns.  Flestir gestanna fóru í gönguferð upp að Hraunsvatni, sumir höfðu veiðistöng meðferðis.  Á leiðinni nutu göngugarparnir frásagna og fróðleiks ýmissa fræðimann...

Ýmislegt

Undir liðnum stjórnsýsla má finna Staðardagskrá 21 fyrir Hörgárbyggð sem samþykkt var í maí s.l.   Þar er einnig að finna ársreikninga Hörgárbyggðar vegna ársins 2005.   Þá minnum við á að "Sagaplast" safnar baggaplasti og áburðarpokum næstkomandi fimmtudag, þann 9. júní. Sjá auglýsingu hér neðar á fréttasíðunni.   HAErl....

Fífilbrekkuhátíð 2006

FRÉTTATILKYNNING   Árleg Fífilbrekkuhátíð verður haldin á Hrauni í Öxnadal laugardag 10. júní n.k. Gengið verður frá bænum á Hrauni kl. 14:00 upp Kisubrekku um Stapana að Hraunsvatni og dvalist við vatnið um hríð en haldið aftur niður með Hraunsá heim að bænum á Hrauni. Leiðsögumaður á göngunni verður dr. Bjarni Guðleifsson náttúrufræðingur sem segir frá landi og staðháttum.  Þórir Haral...