Fréttasafn

Fundargerð - 26. júní 2015

Atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar  3. fundur  Fundargerð   Föstudaginn 26. júní 2015 kl. 14:00 kom atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Sigríður Guðmundsdóttir, Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir og Þórður Ragnar Þórðarson. Jóhanna María Oddsdót...

Fundargerð - 16. júní 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar   59. fundur   Fundargerð   Þriðjudaginn 16. júní 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson,     Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjór...

Fundargerð - 10. júní 2015

Skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar   37. fundur    Fundargerð   Miðvikudaginn 10. Júní 2015 kl. 16:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Stefán Magnússon í skipulags- og umhverfisnefnd. Fundargerð ritaði Snorri Finnlaugsson, ...

Fundur Norðurorku hf. og Hörgársveitar

 Fundur Norðurorku hf. og Hörgársveitar Fimmtudaginn 11. júní n.k. kl. 20:00 í Hlíðarbæ Dagskrá: 1.  Vatnsvernd og vatnsverndarsvæði 2.  Sérstaða vatnsverndarsvæða þar sem ólík starfsemi er innan svæðanna 3.  Samstarfsverkefni Samorku og Neyðarlínunar 112 4.  Fyrirspurnir og umræður Íbúar Hörgársveitar eru hvattir til að mæta...

19. júní 2015

Föstudaginn 19. júní 2015 fagna landsmenn 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna á Íslandi. Af því tilefni og til að sem flestir geti fagnað því að heil öld verður liðin frá þessum merku tímamótum í sögu þjóðarinnar, hefur sveitarstjórn Hörgársveitar samþykkt að öllu starfsfólki sveitarfélagsins verði gefið frí frá kl. 12.00 á afmælisdaginn. Lokað verður því í Leikskólanum Álfasteini frá kl. 12.00 o...

Álftasteinn 20 ára

Ágætu sveitungar Leikskólinn Álfasteinn verður 20 ára þann 5. júní nk. og af því tilefni viljum við bjóða öllum sveitungum í afmælisveislu milli kl. 10:00 og 12:00 þann dag. Með bestu kveðju og von um að sjá sem flesta Starfsfólk og börn á Álfasteini ...

Aðalfundur Sögufélags Hörgársveitar

Aðalfundur Sögufélags Hörgársveitar verður haldinn í Leikhúsinu á Möðruvöllum föstudagskvöldið 12.  júní næstkomandi klukkan 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf og að sjálfsögðu kaffi. Félagsmenn hvattir til að mæta og nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. ...