Fréttasafn

Fundir í sveitarstjórn

Næstu fundir í sveitarstjórn Hörgárbyggðar verða 2. október kl. 20:00 og 15. október kl. 20:00.  Báðir fundirnir verða í Þelamerkurskóla....

Haust í Hörgárbyggð

Mikil umskipti hafa orðið á veðurfari síðast liðna vikur. Eftir einmuna blíðu vikum saman er kominn snjór. Laugardaginn 13. september fór síðasta fönnin úr Húsárskarði í Auðbrekkufjalli, milli Þríhyrnings og Stóra-Dunhaga.  Talið er að snjó hafi ekki tekið úr skarðinu síðan 1937.  Nokkrum dögum síðar var fjallið alhvítt. Hér fylgir með mynd úr Húsárskarði tekin kl.: 16 í dag og ...

Fundargerð - 17. september 2003

Miðvikudaginn 17. september 2003 kl. 20,00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 40. fundar  í Hlíðarbæ. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Þrír áheyrnarfulltrúar voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgár...

Fundargerð - 16. september 2003

Fundur haldinn í framkvæmdarnefnd Þelamerkurskóla 16/9 2003. Mætt var framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla, skólastjóri, aðstoðarskólastjóri og reikningshaldari skólans þegar liður 4. var til umræðu.   1.      Húsnæðismál Skólastjóri gerði grein fyrir lagfæringum sem gerðar hafa verið á íbúð á annarri hæð. Kostnaður er nálægt 1.3 milljónum. Stefnt er að gera við 1. og 3. h...

Sveitarstjórnarfundur

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudagskvöldið 17. september 2003 í Hlíðarbæ og hefst kl. 20:00. ...

Veitt við ósa Hörgár

Laugardaginn 6. september áttu sveitarstjórnarmenn þess kost að veiða á neðsta svæðinu í Hörgá.  Veðrið var með eindæmum gott og veiði þokkaleg, fallegar bleikjur. Ásgeir fulltrúi á sveitarstjórnarskrifstofunni kom með grill og matreiddi veiðina ofan í mannskapinn.     Bleikjan smakkaðist vel.       ...

Réttir í Hörgárbyggð haustið 2003

  Aðalréttir: Þórustaðarétt:  Laugardaginn 13. september, síðdegis. Staðarbakkarétt: Föstudaginn 19. september kl.: 10:00. Þverárrétt:  Sunnudaginn 21. september kl.: 10:00.   Aukaréttir: Þorvaldsdalsrétt:  Laugardaginn 13. september, síðdegis.   Heimaréttir:  Réttað verður í Skriðu-, Syðri-Bægisár-, Ytri-Bægisár-, Garðshorns- og Ásréttum laugardaginn 13. s...

Fundargerð - 01. september 2003

Mánudagsmorguninn 1. september 2003 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson og Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Munnlegt erindi frá Guðmundi Heiðmann þar sem hann mótmælir fækkun gan...