Fréttasafn

Fjárhagsáætlun 2015

Sveitarstjórnin hefur samþykkt fjárhagsáætlun sveitarsjóðs fyrir árið 2015. Hún gerir ráð fyrir að skatttekjur á árinu verði 371,9 millj. kr. Rekstrarkostnaður, að frádregnum þjónustutekjum, er áætlaður 363,3 millj. kr. þannig að áætlaður rekstrarafgangur er 8,6 millj. kr. og áætlað er að veltufé frá rekstri árinu verði 37,7 millj. kr. Í áætluninni er gert ráð fyrir endurbótum á húsnæði Þ...

Jólaskemmtun frestað

Jólaskemmtuninni sem vera átti í Hlíðarbæ í dag, hefur verið frestað til kl. 15:30 þriðjudaginn 30. desember. ...

Jólakveðja

Sveitarstjórnin í Hörgársveit óskar íbúum sveitarfélagsins, starfsmönnum þess og landsmönnum öllum gleði og friðar á jólum og farsældar á nýju ári með þökk fyrir árið sem er að líða....

Fundargerð - 18. desember 2014

Fimmtudaginn 18. desember 2014 kl. 16:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Sveitarstjóri, uppsögn starfs Lagt fram bréf, dags. 4...