Félagsmiðstöðin Kelikompan

Kelikopman er félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í sveitarféalginu, í félagsmiðstöðinni er lagt upp með að krakkarnir eigi í samskiptum og efli félagslegan þroska án notkunar á farsímum. Það eru opin hús fyrir miðstig aðra hverja viku og einu sinni í viku fyrir unglingastig. Starfsmenn félagsmiðstöðvarinnar eru Kolbrún Lind Malmquist og Maria Jensen. 

Facebook hópar fyrir foreldra:

Miðstig

Unglingastig

Miðstig (5.-7. bekkur)

Unglingastig (8.-10. bekkur)