Fréttasafn

Fundargerð - 27. mars 2006

Mánudagskvöldið 27. mars 2006 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson, Stefán L Karlsson.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   Tilefni fundarins er að ræða um gangnaskil á Illagilsdal og Lambárdal á Þorvaldsdalsafrétti, í framhaldi af breytingum sem þar urðu á síðastliðnu hausti, þegar ákveðið var að skipta gan...

Gásakaupstaður - Menningartengd ferðaþjónusta

Kynningafundur verður haldinn í Ketilhúsinu við Kaupvangsstræti á Akureyri þriðjudaginn 21. mars n.k. og hefst kl. 20:00. Dagskrá:   Fornleifarannsóknin á Gásum 2001-2006: Sædís Gunnarsdóttir fyrir hönd Fornleifastofnunar Íslands.   Kynning á hugmyndum að uppbyggingu á Gásasvæðinu: Kristín Sóley Björnsdóttir, starfsmaður Gásaverkefnisins.   Kaffihlé.   Gásir, ferðamannag...

Fundargerð - 15. mars 2006

Miðvikudaginn 15. mars 2006 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 80. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hörgár...