Fréttasafn

Fundargerð - 27. ágúst 2002

Þriðjudaginn 27. ágúst 2002 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Tilefni fundarins var að ganga frá ráðningarsamningi við nýráðinn sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.   Mættir voru: Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson. Ásrún Árna...

Fundargerð - 26. ágúst 2002

Mánudaginn 26. ágúst 2002 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla til að ræða við Helgu A. Erlingsdóttur sem ákveðið var að ráða í starf sveitarstjóra ef um semdist, með vísan í sveitarstjórnarfund 23. ágúst 2002.   Mættir voru Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eið...

Fundargerð - 23. ágúst 2002

Föstudaginn 23. ágúst 2002 kl. 17:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla til að ræða við þá fjóra umsækjendur um starf sveitarstjóra sem ákveðið var að taka í viðtal, með vísan í sveitarstjórnarfund 21. ágúst 2002.   Mættir voru Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesd...

Fundargerð - 21. ágúst 2002

Miðvikudaginn 21. ágúst 2002 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til fundar í Hlíðarbæ.   Mættir voru Ármanna Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Sturla Eiðsson. Þrír áheyrnarfulltrúar voru mættir. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. 1. F...