Fréttasafn

Fundargerð - 25. júní 2003

Miðvikudaginn 25. júní 2003 kl. 20:30 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til 34. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúar voru mættir.   Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fund...

Fundargerð - 18. júní 2003

Miðvikudaginn 18. júní 2003 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til 33. fundar að Melum. Mætt voru: Ásrún Árnadóttir, varamaður þar sem Ármann er að heiman, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Engir áheyrnarfulltrúar voru mættir.   Helgi S...

Fundargerð - 16. júní 2003

FUNDARGERÐ SKIPULAGSNEFNDAR HÖRGÁRBYGGÐAR   FUNDUR 16.JÚNÍ 2003, KL. 20:15 HALDINN Á KAFFISTOFU SVEITARFÉLAGSINS     Mættir voru: Gunnar Haukur,  Hermann og Árni.   Dagskrá svohljóðandi:   Umsókn um lóð í Skógarhlíð Skipulag í Skógarhlíð Deiliskipulag að Steðja Skipulag á Gásum Aðalskipulag – gangur mála Önnur mál.   Ákveðið að fá Ævar Ármannsson ásamt lóð...

Heyskapur

Bændur í Hörgárbyggð hófu margir heyskap um og uppúr hvítasunnunni.  Er þetta heldur fyrr en venja er....