Fréttasafn

Lagning ljósleiðara í gangi

Lagning ljósleiðara um sveitarfélagið er gangi. Tengir hf. á Akureyri gerði samning við sveitarfélagið um stuðning við verkefnið, þannig að á þremur árum væri unnt að leggja ljósleiðara að öllum húsum í því. Búið er að leggja stofnlagnir í alla áfanga sem áætlaðir voru á þessu ári og verið er að vinna í að leggja heimtaugar. Áætlað er að fyrstu notendur verði tengdir við ljósleiðaranetið...

Fundargerð - 18. september 2014

Fimmtudaginn 18. september 2014 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og María Albína Tryggvadóttir.   Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Aðalskipulag Hörgársveitar 2012-2024, aug...

Fundargerð - 15. september 2014

Mánudaginn 15. september 2014 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Álfasteini.   Fundarmenn voru Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir og María Albína Tryggvadóttir fulltrúar í nefndinni og auk þeirra Andrea R. Keel, fulltrúi foreldra leikskólabarna, Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Sigríður Gréta Þorsteinsdóttir, fulltrúi st...

Fundargerð - 11. september 2014

Fimmtudaginn 11. september 2014 kl. 15:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Bragi Konráðsson, Andrea R. Keel og Ingibjörg Stella Bjarnadóttir í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Jafnréttisstofa, um skyl...

Fundargerð - 10. september 2014

Miðvikudaginn 10. september 2014 kl. 15:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Fjárhagsrammi 2015 Lögð fra...

Upplýsingafundur um Blöndulínu 3

Hörgársveit stendur fyrir opnum upplýsingafundi um málefni Blöndulínu 3 fimmtudaginn 4. september 2014 kl. 20 í Hlíðarbæ. Frummælendur á fundinum verða m.a. fulltrúar Landsnets ohf., atvinnulífsins í Eyjafirði og landeigenda á línustæðinu.  ...

Gangnaseðlar komnir

Gangnaseðlum í Hörgársveit fyrir árið 2014 hefur verið dreift til þeirra sem eiga að inna fjallskil af hendi í sveitarfélaginu. Þeir eru líka aðgengilegir hér á heimasíðunni, sjá hér. Fjárfjöldinn sem lagður er til grundvallar við niðurröðun fjallskilanna er alls 7.053. Fjöldi dagsverkanna er alls 483. Fyrstu göngur verða víðast dagana 10.-13. september og aðrar göngur vik...