Fréttasafn

Fundargerð - 27. janúar 2004

Fundur haldinn 27/1 2004 í íþróttahúsinu Þelamörk. Mættir voru Helgi Jóhannsson umsjónarmaður staðarins. Stjórn íþróttahúss og sundlaugar, Hjördís  Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson, Ármann Búason og reikningshaldari Helga Erlingsdóttir.   1.   Lagt er til að nefna staðinn Íþróttamiðstöðina á Þelamörk. 2.   Lagt fram yfirlit rekstursins árið 2003. Staðan vi...

Fundargerð - 21. janúar 2004

Miðvikudaginn 21. janúar 2004 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 48. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur. Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar setti fundinn og bauð fundarme...

Fundargerð - 20. janúar 2004

Fundur haldinn í framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla 20/1 2004. Mættir voru Anna Lilja skólastjóri, Unnar Eiríksson aðstoðarskólastjóri, Hjördís Sigursteinsdóttir, Helgi Steinsson, Ármann Búason og Helga Erlingsdóttir reikningshaldari skólans.   1.    Bréf dagsett 9/1 2004, frá sjö kennurum sem ekki halda heimili á staðnum. Óska eftir að sveitarstjórnir endurskoði afstöðu sína...

Sveitarstjórnarfundur

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 21. janúar 2004 í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00. Á dagskrá er m.a.: Fundargerðir nefnda, leikskólamál, bréf frá kennurum Þelamerkurskóla, gatnagerð, sorpmál, vinnuskóli, bréf frá Skipulagsstofnun varðandi umhverfismat vegna fiskeldis, snjómokstur,  fjárhagsáætlun - þriggja ára, vinnuskólinn og fjármál.  &n...

Sveitarstjórnarfundur

 Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudagskvöldið 21. janúar 2004 kl. 20:00 í Þelamerkurskóla.  ...