Fréttasafn

Frestun á sparkvallarvígslu

Í fréttabréfi Hörgárbyggðar sl. laugardag kom fram að sparkvöllurinn við Þelamerkurskóla yrði væntanlega vígður nk. föstudag. Að ósk Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) hefur vígslunni verið frestað. Fyrirhugað er að hún fari fram viku seinna, þ.e. föstudaginn 7. des. nk. Á með beðið er eftir sparkvallarvígslunni er upplagt að rifja upp mjög velheppnaða heimsókn forseta Íslands í Þelamerkurskóla á 2...

Fundargerð - 21. nóvember 2007

Miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 20. fundar í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   &n...

Fundur um Staðardagskrá 21

Fyrr í mánuðum funduðu þeir sem hafa með Staðardagskrá 21 að gera hjá sveitarfélögum á Norður- og Austurlandi. Fundurinn var haldinn í Þelamerkurskóla. Hann var á vegum verkefnisstjóra Staðardagskrár 21 á Íslandi. Fundarmenn voru 12 frá Fjarðabyggð til Blönduóss. Á fundinum var farið yfir helstu verkefni að undanförnu og á næstunni. Rætt var um skipulagsmál, "réttlætisbæi", væntanle...

Fundargerð - 19. nóvember 2007

Fundur í leikskólanefnd Hörgárbyggðar 19.11.07 Mættir voru: Bragi Konráðsson, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Hugrún Ósk Hermannsdóttir, Líney Diðriksdóttir og Stella Sverrisdóttir.   Dagskrá: 1. Endurskoðun gildandi dvalarsamnings Dvalarsamningurinn yfirlesinn og gerðar tillögur um breytingar sem lagðar verða svo fyrir sveitarstjórn.   2. Barngildi og starfshlutfall starfsfólks Leikskólastj...

Fundargerð - 15. nóvember 2007

Fimmtudaginn 15. nóvember 2007 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í skrifstofu Hörgárbyggðar. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 16:50.   Fyrir var tekið:   1. Bréf forstöðumanns Lagt fram bréf frá forstöðumanni, dags. 23. okt. 2007, þar sem óskað er eftir l...

Fundargerð - 15. nóvember 2007

Fimmtudaginn 15. nóvember 2007 kl. 15:00 kom framkvæmdanefnd Þelamerkurskóla saman til fundar í skólanum. Á fundinum voru Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Ingileif Ástvaldsdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem skrifaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Heimsókn forseta Íslands Í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jónasar Hallgrímssonar mun forseti Íslands koma í...

Fundargerð - 12. nóvember 2007

Mánudaginn 12. nóvember 2007 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Oddur Gunnarsson, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri.   Þetta gerðist:   1. Lækjarvellir, breyting á deiliskipulagi Lögð fram tillaga að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir athafna-, verslunar...

Fundargerð - 08. nóvember 2007

Fimmtudagskvöldið 8. nóvember 2007 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson, Stefán L Karlsson og Helgi Steinsson oddviti.        Eftirfarandi bókað á fundinum:   1. Skrifað undir fundargerð síðasta fundar.   2. Almenn umræða um göngurnar á síðastliðnu hausti. Þær gengu víðast ve...

Jónas Hallgrímsson 200 ára

Á 200 ára afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar, föstudaginn 16. nóvember, kemur út á vegum menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal ný ævisaga sem Böðvar Guðmundsson rithöfundur hefur skrifað og nefnir Jónas Hallgrímsson Ævimynd. Verður ævisagan afhent öllum nemendum í tíunda bekk grunnskóla landsins að gjöf. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, mun að morgni afmælisdagsins afhenda fyrstu eintö...