Fréttasafn

Fundargerð - 21. mars 2001

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar kom saman til fundar í Hlíðarbæ miðvikudagskvöldið 21. mars 2001. Allir nefndarmenn voru mættir. Auk þeirra voru tveir áheyrnarfulltrúar.        1. Fundargerð Hörgárbyggðar frá 21.02 2001 var yfirfarin og samþykkt með smá leiðréttingu. Fundargerð skólanefndar frá 27.02. 2001. Rætt um bréf skólastjóra og ráðskonu skólans um breytingu á fæði í mötuneyt...