Jöklar í Hörgársveit

Í fjöllunum umhverfis Hörgársveit eru margir jöklar. Þekktastir eru Vindheimajökull, Bægisárjökull og Tungnahryggsjökull. 

Á næstunni mun birtast hér listi yfir þá alla og fróðleikur um þá eftir því sem hann rekur á fjörur skrásetjara.

Vindheimajökull

Bægisárjökull

hjarnfannir í botni Hóladals

jökull í botni Grjótárdals

jökull í botni Myrkárdals

jökull í botni Barkárdals

Tungnahryggsjökull