Fréttasafn

Fundargerð - 21. apríl 2010

Miðvikudaginn 21. apríl 2010 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 53. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir.   1.&...

Fundargerð - 20. apríl 2010

Þriðjudaginn 20. apríl 2010, kom hreppsnefnd Arnarneshrepps saman til fundar í Leikhúsinu á Möðruvöllum. Allir aðalmenn voru mættir. Jón Þór Brynjarsson ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl: 20:10 Oddviti setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fyrir var tekið: 1. Ársreikningur Arnarneshrepps vegna 2009 – fyrri umræða Ársreikningur lagður fram til fyrri umræðu. Steindór og Kristjá...

Hvað á sveitarfélagið að heita?

Í dag hófst leitin að nafni á sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar. Á dreifimiða sem borinn var á öll heimili á svæðinu er óskað eftir hugmyndum að nafni sveitarfélagsins. Þeim þarf að koma til skrifstofu Hörgárbyggðar í síðasta lagi 23. apríl nk. Þær hugmyndir að nafni sem taldar eru koma til greina, verða sendar til örnefnanefndar til umsagna...

Síðasta sýning á "Lífið liggur við!"

Á föstudaginn, 9. apríl kl. 20:30, verður síðasta sýning á "Lífið liggur við!" hjá Leikfélagi Hörgdæla á Melum. Miðapantanir eru í símum 847 9309 og 865 8114. Þetta er skrifstofufarsi eftir Hlín Agnarsdóttur, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Nú er síðasta tækifærið til þess og því um að gera að panta miða strax....