Fréttasafn

Ólafarhús á Hlöðum, jólamarkaður

Jólamarkaður verður haldinn í Ólafarhúsi á Hlöðum laugardaginn 22. nóvember kl. 13 - 16. Í boði verður handverk og fleira girnilegt. Hlaðir er 12 km norðan Akureyrar og ef keyrt er þaðan er beygt til hægri áður en farið er yfir Hörgárbrú. Um er að ræða húsið sem Ólöf skáldkona Sigurðardóttur bjó í. Hún kenndi sig við Hlaði og var því þekkt sem Ólöf frá Hlöðum....

Fundargerð - 20. nóvember 2014

Fimmtudaginn 20. nóvember 2014 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Ásrún Árnadóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Jón Þór Benediktsson.   Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð heilbrigðisnefndar 1. október 2014 ...

7. bekkur í Þelamerkurskóla vann

Úrslit liggja fyrir í "landsleiknum "Allir lesa". Í skólaflokki með 10-29 liðsmenn sigraði 7. bekkur í Þelamerkurskóla. Að meðaltali las hver liðsmaður í 1 sólarhring, 21 klst. og 49 mínútur. Í 7. bekk í Þelamerkurskóla eru Alma, Anna Ágústa, Arna Sóley, Bjarni Ísak, Egill Már, Elís Freyr, Jósavin Heiðmann, Karen Rut, Sigrún Edda og Sunneva. Í opnum flokki vann hópurinn "Láki og félagar"...

Fundargerð - 17. nóvember 2014

Mánudaginn 17. nóvember 2014 kl. 20:00 kom atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.     Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Helgi Þór Helgason, Sigríður Guðmundsdóttir og Þórður Ragnar Þórðarson í atvinnu- og menningarnefnd og Lárus Orri Sigurðsson, forstöðumaður, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjór...

Dagur íslenskrar tungu

Á sunnudaginn, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar frá Hrauni, verður haldið upp á "Dag íslenskrar tungu" á Akureyri og í Reykjavík.  Á Akureyri verður dagskrá í hátíðarsal Háskólans (N-1), sem byrjar kl. 14:00. Þar mun m.a. Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur flytja erindi og Orri Harðarson rithöfundur lesa úr nýrri bók sinni Stundarfró. Michael J. Clarke syngur við undirle...

Fundargerð - 12. nóvember 2014

Miðvikudaginn 12. nóvember 2014 kl. 15:15 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jón Þór Benediktsson, Jóhanna María Oddsdóttir og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Aðalskipulag Hörgársveitar 20...

Fiskvinnsla aftur á Hjalteyri

Innan skamms fer ný fiskvinnsla í gang á Hjalteyri. Arcticus Sea Products er norðlenskt fiskafurðafyrirtæki sem hefur undanfarin 2 ár þróað á Akranesi nýja aðferð við að búa til bitaharðfisk. Eftir að þeirri vinnu lauk ákváðu forsvarsmenn fyrirtækisins, Steingrímur Magnúson og Rúnar Friðriksson, að setja upp verksmiðju þess á Hjalteyri og eftir nokkra daga mun framleiðsla&...