Fréttasafn

Fundargerð - 31. júlí 2003

Miðvikudagskvöldið 31. júlí 2003 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka, mættir Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H. Hreinsson og Stefán L. Karlsson, einnig sat Helgi Steinsson oddviti hluta fundarins.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Undirritun fundargerðar síðasta fundar frestað vegna blekleysis í prentara fjallskilastjóra. &nbs...

Grillað í vinnuskóla

  Vinnuskólinn Föstudaginn 1. ágúst verður grillað fyrir unglingana í vinnuskólanum.  Þetta er lokadagur vinnuskólans í bili. ...

Fundargerð - 10. júlí 2003

Fimmtudagur 10. júlí 2003. Mætt: Ármann, Klængur, Helgi, Ásrún, Sturla, Guðný Fjóla og Sigurbjörg.   Sveitarstjórn hefur borist umsókn dags. 8. júlí 2003 frá Hugrúnu Ósk um launalaust leyfi frá 11. ágúst 2003 til 1. janúar 2004. Sveitarstjórn samþykkir beiðni Hugrúnar með fimm atkvæðum. Ármann greiðir atkvæði á móti, Guðný Fjóla skilar inn eftirfarandi bókun: ”Ég, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir se...

Fundargerð - 07. júlí 2003

Mánudagur 7. júlí 2003. Mætt: Helgi, Guðný Fjóla, Ármann, Klængur og Sigurbjörg. Sturla boðaði forföll og Birna var stödd erlendis.   Tilefni fundarins var bréf dagsett 30. júní 2003 frá Hugrúnu Ósk Hermannsdóttur leikskólastjóra þar sem hún óskar eftir námsleyfi til 1. júní 2004. Á símafundi sveitarstjórnar 1. júlí var ákveðið að vísa málinu til leikskólanefndar til að fá álit nefndarinnar. ...

Fundargerð - 07. júlí 2003

Mættir voru:  Gunnar Haukur, Árni og Oddur Gunnarsson í stað Hermanns.  Auk þeirra Helgi Steinsson oddviti og Ævar Ármannsson.   Dagskrá svohljóðandi:   Beiðni frá Árna Hermannssyni Byggingalóðir í Skógarhlíð     Beiðni frá Árna Hermannssyni um byggingu 48, 2 fermetra frístundahúss á eignarlóð sinni að Hamri.  Nefndin samþykkir beiðni hans. Jón Ingi mætti á fu...