Fréttasafn

Sæludagur í sveitinni

Hinn árlegi "Sæludagur í sveitinni" verður í Hörgársveit á laugardaginn, 2. ágúst. þá verða margskonar forvitnilegir viðburðir um alla sveit, þar á meðal á Hjalteyri og á Möðruvöllum. Með viðburða má nefna að Ólafarhús á Hlöðum verður til sýnis. Til stendur að gera húsið upp í minningu Ólafar Sigurðardóttur skáldkonu, sem kenndi sig við Hlaði. Þá má nefna opnun sýningar á Hjalteyri sem nefnist&nbs...

Skrifstofa lokuð

Skrifstofa Hörgársveitar er lokuð í dag, mánudaginn 28. júlí, vegna rafmagnsleysis. Ef erindið er áríðandi, hringdu þá vinsamlega í síma 860 5474....

Fornleifarannsóknir

Undanfarin sumur hefur hópur fornleifafræðinga á vegum Fornleifastofnunar Íslands og CUNY háskólans í New York unnið að rannsóknum á “baklandi” Gása í Hörgárdal. Meðal annars hefur rannsókn hópsins beinst að víkingaaldarbyggingu sem er í landi Staðartungu, nánar tiltekið þar  sem fornbýlið Skuggi var. Byggingin kom í ljós við frumrannsókn sumarið 2009. Hópurinn stefnir á að ljúka uppgreftri b...

Skógarganga í Miðhálsstaðaskógi

Skógræktarfélag Eyfirðinga stendur fyrir skógargöngu, sunnudaginn 27. júlí nk. í Miðhálsstaðaskógi í Öxnadal. Lagt verður upp frá bílastæði norðan skógarins kl. 10:30 og mun Bergsveinn Þórsson skógfræðingur leiða hópinn um þennan fallega skóg. Ketilkaffið verður á sínum stað og allir áhugasamir hjartanlega velkomnir....

Skrifstofa lokuð vegna sumarleyfa

Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 6.-12. júlí. Ef erindi er mjög áríðandi á að hringja í síma 860 5474....

Dagsetningar á göngum haustið 2014

Fjallskilanefnd hefur ákveðið að 1. göngur í Hörgársveit haustið 2014 verði frá miðvikudeginum 10. september til sunnudagsins 14. september. 2. göngur verða svo viku síðar. Upplýsingar um nánari dagsetningar verða hér á heimasíðunni þegar nær dregur göngunum....

Umsjónarkennari óskast

Í Þelamerkurskóla er laus til afleysingar í eitt ár 80% staða umsjónarkennara 3.-4. bekkjar. Umsækjendur þurfa að hafa réttindi til að kenna í grunnskóla. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af starfi í grunnskóla með einstaklingsmiðaðar áherslur. Metnaður og sveigjanleiki í starfi, góð tölvukunnátta ásamt góðri skipulags- samskipta- og samvinnufærni eru skilyrði. Reynsla og þekking á Byrjendal...