Fréttasafn

Viðtalstími sveitarstjórnarfulltrúa

Í síðasta mánuði byrjuðu reglulegir viðtalstímar sveitarstjórnarfulltrúa. Þá voru til viðtals þau Hanna Rósa Sveinsdóttir, oddviti, og Helgi Steinsson. Næsti viðtalstími verður mánudagskvöldið 2. apríl kl. 20-22 í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Þá verða viðtals Hanna Rósa Sveinsdóttir og Helgi Þór Helgason. Þá verður svarað í síma 860 5474 eftir því sem aðstæður...

Fundargerð - 27. mars 2012

Þriðjudaginn 27. mars 2012 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Hanna Rósa Sveinsdóttir, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Jón Þór Benediktsson og Róbert Fanndal í skipulags- og umhverfisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist: &n...

Fjölskylduferð á Þverbrekkuvatn

Í sól og sumaryl sl. laugardag var árleg fjölskylduferð Umf. Smárans farin á Þverbrekkuvatn í Öxnadal. Þar var dorgað í gegnum ís, rennt sér í snjónum og veðurblíðunnar notið lungann úr deginum. Á myndinni sést hluti hópsins sem fór í fjölskylduferðina, sem taldi rúmlega 20 manns. Fararstjóri sem fyrr var Árni Arnsteinsson.  ...

Breytingar framundan á Möðruvöllum

Á fundi 21. mars sl. með stjórnendum Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) og Möðruvalla ehf. sem rekur kúabúið á Möðruvöllum var ákveðið að hætta þar mjólkurframleiðslu frá og með 1. september 2012.  Engar breytingar verða á starfssemi LbhÍ á Möðruvöllum þar sem áfram verður rekin starfsstöð með aðaláherslu á jarðræktarrannsóknir.  Með því að leggja kúabúið niður verða óumflýjanlegar breyt...

Fundargerð - 21. mars 2012

Miðvikudaginn 21. mars 2012 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Þór Helgason, Helgi Bjarni Steinsson, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs fyrir árið 2011, fyrri umræða L...

Fundargerð - 19. mars 2012

Mánudaginn 19. mars 2012 kl. 20:00 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Brynjarsson, Lene Zachariassen og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, svo og Skúli Gautason, menningar- og atvinnumálafulltrúi, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð. &n...