Fréttasafn

Fundargerð - 07. febrúar 2007

Gásanefnd kom saman til fundar í Glerárgötu 26 á Akureyri miðvikudaginn 7. febrúar 2007 kl. 20:00. Á fundinum voru Jóhanna María Oddsdóttir, Guðrún M. Kristinsdóttir, Halla Björk Reynisdóttir, Kristín Sóley Björnsdóttir, Guðmundur Sigvaldason, Ingólfur Ármannsson og Þórgnýr Dýrfjörð. Á fundinum voru einnig Helgi B. Steinsson, oddviti Hörgárbyggðar, og Árni Arnsteinsson í sveitarstjórn Hörgárbyggða...

Fundargerð - 07. febrúar 2007

Mættir: Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Guðrún Harðardóttir, Líney Snjólaug Diðriksdóttir, Hugrún Hermannsdóttir leikskólastjóri og Stella Sverrisdóttir fyrir hönd foreldra.   Efni fundarins: 1.      Sumarfrí leikskólans 2.      Flutningur – hvernig er best að standa að því. 3.      Búnaður- peningaupphæð og fleira 4. ...

Gásanefnd hefur störf

Nýlega hélt Gásanefnd sinn fyrsta fund. Nefndin er samráðsvettvangur Hörgárbyggðar, Akureyrarbæjar og Minjasafnsins á Akureyri um verkefnið "Gásir í Eyjafirði - lifandi miðaldakaupstaður". Nefndin heyrir undir sveitarstjórn Hörgárbyggðar, sem leiðir verkefnið stjórnsýslulega. Fulltrúi Gásafélagsins á seturétt á fundum nefndarinnar.Verkefni nefndarinnar er að stofna félag og/eða sjálfseignarstofnun...

Endurbætur á aðalsal Hlíðarbæjar á lokastigi

Endurbótum á aðalsalnum í Hlíðarbæ er að ljúka. Í gærkvöldi kom þar saman hópur fólks til að þrífa, setja upp gluggatjöld og laga til eftir framkvæmdirnar. Myndir af nokkrum í hópnum má sjá með því að smella á "meira" hér neðan við. Næsta laugardagskvöld er fyrsti viðburðurinn í húsinu eftir að endurbæturnar hófust, fyrir utan bridge-spilamennsku á þriðjudögum allan framkvæmdatímann...

Eiríkur einn sá besti

Eiríkur Helgason á Sílastöðum hefur verið útnefndur 6. besti jaðaríþróttamaður heims af íþróttadeild sænska dagblaðsins Aftonbladet. Eiríkur þykir afar fimur á snjóbretti. Með því að smella hér má skoða myndir af kappanum. Í fyrstu sætunum eru skíðagarparnir Tanner Hall og Jacob Wester. Fréttin í Aftonbladet í heild er hér....

Frábær hrútur á Staðarbakka

Lömb frá frá Staðarbakka í Hörgárdal hafa komið út með ágætum í kjötmati undanfarin ár, en í haust slógu afkvæmi hrútsins Króks á Staðarbakka öll met í kjötmati fyrir gerð. Af 17 sláturlömbum undan honum sl. haust fór 9 í hæsta gæðaflokk og hin 8 fóru í næsthæsta gæðaflokk. Frá þessu er sagt á heimasíðu Búgarðs, sjá hér....

Keppendur Smárans stóðu sig vel fyrir sunnan um helgina

Á Stórmóti ÍR í frjálsum íþróttum sem haldið var í Laugardalshöllinni í Reykjavík á laugardaginn átti UMSE 22 keppendur og bættu 19 þeirra sinn persónulega árangur. Þar á meðal var Guðlaug Jana Sigurðardóttir, Umf. Smáranum, sem varð önnur í 800 m hlaupi í flokki 13-14 ára telpna og stórbætti sinn árangur. Þetta voru fyrstu verðlaun hennar á stórmóti. Daginn eftir voru Reykjavíkurleikarnir í frjál...

Fundargerð - 23. janúar 2007

Gásanefnd kom saman til síns fyrsta fundar í fundarherbergi Minjasafnsins á Akureyri þriðjudaginn 23. janúar 2007 kl. 15:00. Nefndin er sett á fót á grundvelli samkomulags Hörgárbyggðar, Akureyrarbæjar og Minjasafnsins á Akureyri um uppbyggingu miðaldakaupstaðar á Gáseyri, frá 18. desember 2006. Í nefndinni eiga sæti Guðrún M. Kristinsdóttir frá Minjasafninu, Halla Björk Reynisdóttir frá Akureyrar...

Íbúðabyggð á Gásum?

Landeigandi Gása hefur sett fram hugmynd um íbúabyggð á Gásum, sem miðast við 40 stórar lóðir með góð tengsl við umhverfi og náttúru. Þarna yrði búsetuvalkostur sem ekki er mögulegt að bjóða í þéttbýli. Sveitarstjórn Hörgárbyggðar samþykkti á síðasta fundi sínum að eiga viðræður við landeiganda um þetta mál....

Fundargerð - 18. janúar 2007

Fimmtudaginn 18. janúar 2007 kom stjórn Íþróttamiðstöðvarinnar saman til fundar í íþróttahúsinu. Mættir voru: Axel Grettisson, Helgi Steinsson, Lárus Orri Sigurðsson og Guðmundur Sigvaldason, sem ritaði fundargerð. Fundurinn hófst kl. 15:45.   Fyrir var tekið:   1. Vaktaplan Forstöðumaður lagði fram vaktaplan fyrir þann tíma ársins sem skólastarf stendur yfir. Rætt var um mönnun á vöktu...