Fréttasafn

Gleðileg jól

    Sveitarstjórn og starfsmenn sveitarfélagsins óska íbúum þess gleði og friðar á jólum og farsældar á nýju ári með þökk fyrir árið sem er að líða....

Sundkort 2016

Á árinu 2016 eiga þeir sem þá eiga lögheimili í Hörgársveit kost á að fá afhent án endurgjalds sundkort, sem gildir í Jónasarlaug á Þelamörk. Sundkortin gilda frá afhendingardegi til og með 31. desember 2016. Sundkortin eru afhent á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla....

Fjárhagsáætlun 2016

Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 9. des. s.l. fjárhagsáætlun 2016. Fjárhagsáætlunin  gerir ráð fyrir að á árinu 2016 verði skatttekjur 412.164 þús. kr., að heildarrekstrarkostnaður A-hluta (nettó) verði 383.102 þús. kr. og að rekstrarhalli veitna verði 11.912 þús. kr, þannig að rekstrarafgangur verði 17.150 þús. kr. Veltufé frá rekstri verði 38.272 þús. kr., að til framkvæmda og an...

Sundlaugin Þelamörk

 opnunartími yfir hátíðirnar 23. desember  17.00-20.00     26. desember 11.00-18.00 24. desember  10.00-12.00     31. desember 10.00-12.00                 25. desember   lokað               ...

Jólaball Hörgársveitar

Gleðileg jól kæru foreldrar! Jólaball Hörgársveitar verður haldið sunnudaginn 27. desember. Skemmtunin hefst klukkan 14.00 í Hlíðarbæ. Dansað verður í kringum jólatré, flutt verður jólahugvekja og sveinar mæta með gott í poka. Boðið verður upp á kaffi og með því. Aðgangseyrir er 500 kr. fyrir þriggja ára og eldri. Fjölmennum og eigum notalega stund saman. Allir velkomnir. Bestu kveðjur, Jólaball...

Sorphirða

Því miður tókst ekki að klára að hirða sorp alls staðar í sveitarfélaginu í gær en það verður klárað um helgina....

Fundargerð - 09. desember 2015

Sveitarstjórn Hörgársveitar  64. fundur Fundargerð Miðvikudaginn 9. desember 2015 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og Jónas Þór Jónasson.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri.   Þetta ...

Sorphirða frestast

Vegna veðurs og færðar, þá verður því miður að fresta sorphirðu í Hörgársveit um einn dag. Sem sagt tekið fimmtudag og föstudag í stað miðvikudags og fimmtudags. Við hvetjum íbúa til að hreinsa ofan af og frá sorptunnum til að auðvelda sorphirðu....

Íþróttamiðstöðin lokuð í kvöld

Vegna tilmæla frá lögreglustjóra Norðurlands eystra um að fólk sé ekki á ferðinni eftir kl 17.00 í dag verður Íþróttamiðstöðin á Þelamörk lokuð í kvöld, mánudaginn 7. desember....

Fundargerð - 24. nóvember 2015

Atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar  5. fundur Fundargerð   Þriðjudaginn 24. nóvember 2014 kl. 20:00 kom atvinnu- og menningarnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Jóhanna María Oddsdóttir, Bernharð Arnarson, Helgi Þór Helgason, Sigríður Guðmundsdóttir og Þórður Ragnar Þórðarson í atvinnu- og menningarnefnd og Snorri...