Fréttasafn

Fundargerð - 29. september 2008

Mánudaginn 29. september 2008 kl. 20:00 kom skipulags- og umhverfisnefnd Hörgárbyggðar saman til fundar í Þelamerkurskóla. Á fundinum voru: Oddur Gunnarsson, Aðalheiður Eiríksdóttir, Birna Jóhannesdóttir, Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, og Yngvi Þór Loftsson, skipulagsráðgjafi aðalskipulags Hörgárbyggðar.   Þetta gerðist:   1. Hólar, frístundabyggð Lagt fram tölvubréf, dags. 26. se...

Endurbæturnar í Hlíðarbæ á fullu

Endurbætur á anddyri og snyrtingum Hlíðarbæjar, sem hófust í júlí ganga vel. Lokið er breytingum á veggjum, flísalögn er á lokastigi, málun er hafin og verið er að setja karma í dyragötin. Í dag voru smiðir og múrarar önnum kafnir við framkvæmdirnar, sjá hér til vinstri og á mynd sem birtist með þegar smellt er á  meira. . Áætlað er að endurbótunum ljúki í næsta mánuð...

Fundargerð - 08. september 2008

Miðvikudaginn 20. ágúst 2008 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 30. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Árni Arnsteinsson, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir ásamt Guðmundi Sigvaldasyni sveitarstjóra. Helgi Steinsson setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.   Fundarritari: Birna Jóhannesdóttir. &nb...

Sundlaugarframkvæmdir ganga vel

Framkvæmdir við endurbætur á sundlauginni á Þelamörk ganga vel. Tækjahús hefur verið steypt og gufubaðsklefi ofan á það. Lagnavinnan er í fullum gangi. Breytingar á sundlaugarkerinu ganga skv. áætlun.  Síðan verða tveir heitir pottar steyptir. Stálstaurar í skjólgirðingu eru komnir á staðinn. Áætlað er að verkinu ljúki 1. desember nk. Aðalverktaki er B. Hreiðarsson ehf....