Fréttasafn

Fundargerð - 22. ágúst 2012

Miðvikudaginn 22. ágúst 2012 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla. Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson,  Helgi Þór Helgason  og Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Bjarni Kristjánsson   Þetta gerðist:   1. Fundargerðir heilbrigðisnefndar, 144. og 145. fundur,...

Kirkjukórinn á ferðalagi um Austurland

Kirkjukór Möðruvallaklaustursprestakalls fór í söngferðalag austur á land á dögunum. Helstu viðkomustaðir voru Eskifjörður og Höfn í Hornafirði. Ari Erlingur Arason, formaður kórsins, segir ferðina hafa verið mjög vel heppnaða.   „Við lögðum af stað fimmtudaginn 16 ágúst. Fyrsta stopp var Möðrudalur á Fjöllum og þar fengum við sögustund í kirkjunni um s...

Sæludagur í Hörgársveit heppnaðist vel

Sæludagurinn var að vanda haldinn á laugardegi um verslunarmannahelgina. Hann tókst í alla staði vel. Meiri fjöldi gesta sótti viðburði Sæludagsins en nokkru sinni áður og veðrið var eins og best verður á kosið.   Dagskráin hófst við Möðruvelli með keppni í sveitafitness þar sem bændur kepptu við vinnumenn. Þrautirnar sem keppendur þurfa að leysa eru hluti af daglegum verk...