Fréttasafn

Forsetakosningar 2016

Kjörskrá vegna kjörs forseta Íslands mun liggja frammi á á skrifstofu Hörgársveitar í Þelamerkurskóla á almennum skrifstofutíma frá og með miðvikudeginum 15. júní 2016 til kjördags. Athygli er vakin á því að kjósendur geta nú kannað á vefnum kosning.is hvar þeir eru á kjörskrá. Þeim sem vilja koma að athugasemdum við kjörskrá er bent á að senda þær sveitarstjórn.   Kjörfundur laugar...

Kosningakaffi

Kosningakaffi í matsal Þelamerkurskóla Fjáröflun fyrir skólaferðalag 9. og 10. bekkjar laugardaginn 25. júní kl. 12.00 – 17.00 Fullorðnir kr. 1.000, börn 6-12 ára kr. 500,- 0-5 ára frítt Ekki er posi á staðnum...

Íþróttakennari og aðstoðarmatráður

Þelamerkurskóli auglýsir eftir íþróttakennara og aðstoðarmatráði, sjá hér...

Fundargerð - 16. júní 2016

Sveitarstjórn Hörgársveitar   70. fundur    Fundargerð   Fimmtudaginn 16. júní 2016 kl. 15:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar á skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn:  Axel Grettisson, Helgi Bjarni Steinsson, Jóhanna María Oddsdóttir, Jón Þór Benediktsson og Ásrún Árnadóttir.   Fundarritari: Snorri Finnlaugsson sveitarstjóri...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur verður í sveitarstjórn Hörgársveitar á skrifstofu sveitarfélagsins fimmtudaginn 16.júní 2016 kl. 15.00. Dagskrá fundarins má sjá hér:    ...

Forsetakosningar 2016 - utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016 fer fram á skrifstofum embættisins sem hér segir: ·Akureyri, Hafnarstræti 107, virka daga frá kl. 9:00 til 15:00. Frá 13. júní er opið til kl. 18:30. Laugardaginn 18. og sunnudaginn 19. júní er opið frá kl. 14:00 til 17:00. Laugardaginn 25. júní er opið frá kl. 10:00 til 18:00. Kjörstaðir verða lokaðir þann 17. júní. Minnt e...