Fréttasafn

Útboð á endurbótum í Þelamerkurskóla

Auglýst hefur verið eftir tilboðum í stækkun anddyris og fleiri endurbætur í Þelamerkurskóla. Fyrir utan viðbyggingu við anddyri skólans felst í útboðinu múrbrot og steypusögun vegna uppsetningu lyftu, endurnýjun tveggja kennslustofa í A-álmu og uppsteypu á nýjum tröppum og rampi að nýjum inngangi. Innifalið er endurnýjun lagnakerfa á þeim svæðum sem verða endurnýjuð. Gert er ráð fy...

Fundargerð - 19. febrúar 2014

Miðvikudaginn 19. febrúar 2014 kl. 20:00 kom sveitarstjórn Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Axel Grettisson, Hanna Rósa Sveinsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Helgi Þór Helgason, Sunna Hlín Jóhannesdóttir. Fundarritari: Guðmundur Sigvaldason.   Þetta gerðist:   1. Fundargerð félagsmála- og jafnréttisnefndar 6. febrúar ...

Fundargerð - 17. febrúar 2014

Mánudaginn 17. febrúar 2014 kl. 16:30 kom fræðslunefnd Hörgársveitar saman til fundar í Þelamerkurskóla, matsal.   Fundarmenn voru: Axel Grettisson, Garðar Lárusson, Líney S. Diðriksdóttir, Sunna H. Jóhannesdóttir og Stefanía Steinsdóttir, nefndarmenn, og auk þess Hugrún Ósk Hermannsdóttir, leikskólastjóri, Ingileif Ástvaldsdóttir, skólastjóri, Andrea R. Keel, fulltrúi foreldra leikskólabarna...

Fundargerð - 13. febrúar 2014

Fimmtudaginn 13. febrúar 2014 kl. 13:30 kom atvinnumálanefnd Hörgársveitar saman til fundar í fundarherbergi Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar (AFE) að Skipagötu 9, Akureyri.   Fundarmenn voru: Guðmundur Sturluson, Inga Björk Svarvarsdóttir, Helgi Þór Helgason, Jón Þór Brynjarsson og Þórður R. Þórðarson nefndarmenn, og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta g...

Svæðisskipulag Eyjafjarðar tekur gildi

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar hefur á undanförnum árum unnið að gerð nýs svæðisskipulags. Nefndin hóf í byrjun ársins 2013 kynningu á tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012–2024 í samræmi við verklagsreglur í skipulagslögum nr. 123/2010. Kynningarferlinu lauk í lok árs með því að öll aðildarsveitarfélög skipulagsins sem eru Grýtubakkahreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Eyjafjarðar...

Verksmiðjan tilnefnd til Eyrarrósarinnar

Verksmiðjan á Hjalteyri er tilnefnd til Eyrarrósarinnar, sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Áhöfnin á Húna og Skrímslasetrið á Bíldudal eru líka tilnefnd. Eyrarrós verður afhent einhverjum ofangreindra aðila laugardaginn 15. febrúar nk. í menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Sá aðili sem fær Eyrarrósina fær verðlaunafé að f...

Fundargerð - 06. febrúar 2014

Fimmtudaginn 6. febrúar 2014 kl. 10:00 kom félagsmála- og jafnréttisnefnd Hörgársveitar saman til fundar í skrifstofu sveitarfélagsins í Þelamerkurskóla.   Fundarmenn: Elisabeth J. Zitterbart, Bragi Konráðsson og Sunna Hlín Jóhannesdóttir í félagsmála- og jafnréttisnefnd og Guðmundur Sigvaldason, sveitarstjóri, sem ritaði fundargerð.   Þetta gerðist:   1. Notendastýrð persónule...