Fréttasafn

Fundargerð - 24. nóvember 2004

Fundargerð 64.   Miðvikudaginn 24. nóvember 2004 kl. 20,00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 59. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helg...

Fundur í sveitarstjórn

Fundur í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 24. nóvember 2004. Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl.: 20:00.     Dagskrá:   1.     Fundargerðir 2.     Bréf sem borist hafa. 3.     Fjárhagsáætlanir. 4.     Sameining sveitarfélaga. 5.     Erindisbréf og reglur. &...

Fundargerð - 15. nóvember 2004

Mánudagskvöldið 15. nóvember 2004 kom fjallskilanefnd Hörgárbyggðar saman til fundar á Staðarbakka mættir: Guðmundur Skúlason, Aðalsteinn H Hreinsson, Stefán L Karlsson og Helgi Steinsson oddviti Hörgárbyggðar.   Eftirfarandi bókað á fundinum:   1.      Fundargerð síðasta fundar undirrituð.   2.      Almennar umræður um framkvæmd fja...

Fundargerð - 10. nóvember 2004

Miðvikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 20,00 kom sveitarstjórn Hörgárbyggðar saman til síns 58. fundar  í Þelamerkurskóla. Mætt voru: Ármann Þórir Búason, Birna Jóhannesdóttir, Guðný Fjóla Árnmarsdóttir, Helgi Bjarni Steinsson, Klængur Stefánsson, Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Sturla Eiðsson, ásamt sveitarstjóra Helgu A. Erlingsdóttur.  Engir áheyrnarfulltrúar mættu. Helgi Steinsson oddviti Hö...

Hraun í Öxnadal ehf., fréttatilkynning

HRAUN Í ÖXNADAL EHF   FRÉTTATILKYNNING     FYRSTI JÓNASARFYRIRLESTURINN   Fyrsti Jónasarfyrirlesturinn á vegum Menningarfélagsins Hrauns í Öxnadal verður í Amtsbókasafninu á Akureyri á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember n.k.  Fyrir­lesari er Þorvaldur Þorsteinsson, skáld, rithöfundur og mynd­listar­maður, nýkjörinn forseti Bandalags íslenskra lis...

FUNDUR Í SVEITARSTJÓRN

  Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Hörgárbyggðar miðvikudagskvöldið 10. nóvember n.k.  Fundurinn verður í Þelamerkurskóla og hefst kl. 20:00.    Dagskrá:   1.      Fundargerðir.   2.      Erindisbréf, samningar   3.      Bréf: Frá UST.  Frá Arnarneshreppi.&nb...

Fjármálaráðstefna sveitarfélaganna

Þann 1. og 2. nóvermber var hin árlega fjármálaráðstefna sveitarfélaga haldinn í Reykjavík.  Þar voru flutt mörg góð erindi og miklar umræður urðu í kjölfarið.  Eins og gefur að skilja voru fjármál sveitarfélaganna efst á baugi og svo skólamál.  Glærur þeirra sem fluttu erindi á ráðstefnunni er að finna á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samban...

Félagsvist

Félagsvist verður spiluð á Melum í Hörgárdal þrjú laugardagskvöld í nóvember. Fyrst verður spilað 6. nóv., síðan 13. nóv. og að lokum 20. nóv.  Síðasta kvöldið verða einnig lukkupakkar til sölu.  Kaffiveitar að loknum spilum. Kvenfélag Hörgdæla stendur fyrir þessum spilakvöldum....